Thorsson Gudmundur Andri - sæmd

Thorsson Gudmundur Andri - sæmd

Normale prijs
€8,00
Aanbiedingsprijs
€8,00
Normale prijs
Uitverkocht
Eenheidsprijs
per 
Inclusief belasting Verzendkosten worden berekend bij de checkout.

  • tweedehands - IJslands
  • HC – 175 blz
  • goede staat 
  • afmetingen: b14h22
  • Á köldu vetrarkvöldi árið 1882 situr Benedikt Gröndal skáld í einkennilega húsinu sínu og ákveður að rífa sig upp úr drykkju og draumórum og mæta til kennslustarfa í Lærða skólanum daginn eftir. Þar er hins vegar kominn til valda helsti lærdómsmaður landsins, Björn M. Ólsen, sem lítur á það sem sitt lífsverkefni að hefja þjóðina upp úr fáfræði og vesældómi; og það verði ekki gert án hörku og aga. Skólapiltar voru fjöregg landsins og framtíð, og því áríðandi að ala þá upp í réttum anda. Ólíkir menn, ólíkar hugmyndir – og atvik í skólanum verður til þess að þeim lýstur saman.
    Í þessari heillandi og fágætlega vel skrifuðu sögu er byggt á raunverulegum atburðum og persónum, og þær notaðar til þess að draga upp áhrifamikla mynd af svipmiklu fólki og mannlífi á viðkvæmu skeiði í sögu þjóðarinnar. En Sæmd er líka saga um glæp og refsingu, hugrekki, eðli valdsins, stéttaskiptingu, hlutverk skáldsins í samfélaginu – og sæmdina.